Síðustu vikurnar er ég búin að vera að læra um Evrópu. Ég hef verið að lesa bókina Evrópa álfan okkar og vinna ýmis verkefni t.d. fengum við 3 lönd sem við fundum upplýsingar um og púsluðum svo Evrópu kortið á vegg í skólanum. Ég hef lært allt um Evrópu nýtt. Mér gekk vel með vinnuna og kom þessu á bloggið mitt á góðum tíma.
Ég fékk að velja hvaða land í Evrópu ég vildi læra meira um. Mér fannst sú vinna skemmtilegust. Ég valdi Búlgaríu og skrifaði upplýsingarnar í power point og hér er þetta power point.
BúLgaríA 3
View more presentationsfrom Öldusels Skóli.
Flokkur: Menntun og skóli | 1.3.2010 | 08:49 (breytt 28.5.2010 kl. 08:53) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.