Evrópa

Síđustu vikurnar er ég búin ađ vera ađ lćra um Evrópu. Ég hef veriđ ađ lesa bókina Evrópa álfan okkar og vinna ýmis verkefni t.d. fengum viđ 3 lönd sem viđ fundum upplýsingar um og púsluđum svo Evrópu kortiđ á vegg í skólanum. Ég hef lćrt allt um Evrópu nýtt. Mér gekk vel međ vinnuna og kom ţessu á bloggiđ mitt á góđum tíma.

 Ég fékk ađ velja hvađa land í Evrópu ég vildi lćra meira um. Mér fannst sú vinna skemmtilegust. Ég valdi Búlgaríu og skrifađi upplýsingarnar í power point og hér er ţetta power point.Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband