Gæluverkefni

Við árgangurinn fengum að gera gæluverkefni sem maður fékk að ráða um hvað var. Ég valdi að fjalla um íslensku sauðkindina og var að vinna að þessu verkefni í 3 vikur. Ég lærði ýmislegt t.d. hvenær sauðkindin kom til Íslands, hve margar þær voru árið 1980 og að þeim hefur farið fækkandi. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og væri til í að gera þetta aftur.InLove

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband