Við árgangurinn fengum að gera gæluverkefni sem maður fékk að ráða um hvað var. Ég valdi að fjalla um íslensku sauðkindina og var að vinna að þessu verkefni í 3 vikur. Ég lærði ýmislegt t.d. hvenær sauðkindin kom til Íslands, hve margar þær voru árið 1980 og að þeim hefur farið fækkandi. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og væri til í að gera þetta aftur.
íslenska sauðkindin
View more presentations from Öldusels Skóli.
Flokkur: Menntun og skóli | 1.6.2010 | 14:41 (breytt kl. 14:42) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.