Íslenska

Ég vann verkefnið þannig að ég skrifaði á upp kasta blað þegar ég var búin að finna upplýsingar og svo skrifaði ég í tölvu. Og fékk svo aðstoð þegar ég þurfti, ég lét líka myndir þegar mér fannst það þurfa. Ég lærði mjög mikið í þessu verkefni t.d. að hvalir skiptast í tvo ættbálka skíðishvalir og tannhvalir og fleira. Það sem mér fannst erfiðast var þegar ég var ekki alveg viss hvort þetta ætti að gera. Ég lét svo heimildaritgerðina á box.net með því að láta á copy og paest. Mér fannst mjög gaman að fræðast um hvali, kennaranum hefur líka örugglega líka fundist það gaman.Joyful


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband