Við höfum verið að læra um Snorra Sturluson. Snorri fæddist árið 1179. Við lásum bókina Snorra saga. Snorri átti heima seinna ævinnar í Reykholti og við fórum þangað og skoðuðum Reykholt. Í Reykholti voru tvær kirkjur sem við skoðuðum. Við fórum og skoðuðum Snorralaug og máttum finna vatnið það var volt. Snorri skrifaði meðal annars bækurnar: Heimskringla, Egils saga og Saga Noregskonunga. Snorri dó undir morðingja hendi árið 1244. Snorri var mikill rithöfundur.
Flokkur: Menntun og skóli | 6.2.2009 | 19:29 (breytt 27.5.2009 kl. 14:11) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.