Norđurlöndin

Viđ í 6. bekk gerđum verkefni um Norđurlöndin. Viđ áttum ađ velja okkur eitt land og valdi ég Finnland. Lilja og Hrafnhildur voru líka međ mér í hóp. Viđ gerđum veggspjald međ upplýsingum um Finnland, ferđabćkling. Ţegar ţessi vinna var búin áttum viđ svo ađ kynna landiđ fyrir bekkinn. Ég kynnti Helsinki og skíđi en Hrafnhildur um múmínálfana og almennt um Finnland og Lilja kynnti ţúsundvötnin og Sama. Ţegar viđ stelpurnar vorum ađ klára ađ kynna ţá sungum viđ múmínálfalagiđ svo ađ allir fóru ađ hlćgja. Svo lét ég líka Múmínálfa ganga um bekkinn.Grin

Eftir ţetta áttum viđ ađ velja annađ land og gera Move Maker eđa Power Point. Núna var ţetta einstaklingsvinna. Ég valdi mér Noreg og ég gerđi 14 glćrur í Power Point. Mér fannst ţetta mjög gaman og var mjög fljót ađ ţessu. Og nú er ég ađ blogga um ţessa vinnu á bloggiđ mitt og hér getur ţú séđ árangurinn.LoL

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband