Viđ í 5 og 6 bekk höfum veriđ í hringekju í vetur og höfum veriđ ađ gera ýmislegt. Okkur var skipt í 7 hópa, í fyrsta skiptiđ sem ég átti ađ vera í hringekjunni ţá átti ég ađ fara til Jens tilrauna manns. Ég var lasin svo ađ ég veit ekki hvađ var ađ gerast ţar. Nćsta stöđ var hjá Svövu og ţar vorum viđ ađ lćra um vísinda manninn David Attenborough. Viđ horfđum á skemmtilegt myndband sem hann gerđi um sjávardýr. Ţađ var mjög gaman. Svo fórum viđ til Auđar og ţar var í bođi Martin Luther King. Fórum nćst til Önnu og ţar sagđi hún okkur um Ghandi. Svo var stefnt til Helgu sem kenndi okkur um Egyptaland. Nćst fórum viđ í tónmenntastofuna til Elín Rósar og fjölluđum um tónlist. Svo til Bjargar og ţar vorum viđ ađ hlusta og lćra um kína. Mér fannst ţetta mjög gaman.
Flokkur: Menntun og skóli | 26.5.2009 | 20:27 (breytt 27.5.2009 kl. 14:01) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.