Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Ég byrjaði að læra ljóðið Það mælti mín móðir eftir Egill Skalla-Grímsson utanbókar og flutti það fyrir bekkinn. Næst fór ég tölvu og fann myndir á google.is og flickr.com. Þegar ég var búin að finna myndir þá fór ég að láta myndirnar í Movie Maker. Svo fór ég oft í tölvur að vinna í myndbandinu. Svo þegar myndbandið var alveg tilbúið nema eftir að tala inná þá gerði ég það í stofunni minni. Þegar það var búið þá lét ég það á youtube og nú er ég að blogga um þetta allt. Svo læt ég þessa færslu á bloggið mitt.
Menntun og skóli | 27.11.2008 | 14:56 (breytt 24.3.2009 kl. 17:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég vann verkefnið þannig að ég skrifaði á upp kasta blað þegar ég var búin að finna upplýsingar og svo skrifaði ég í tölvu. Og fékk svo aðstoð þegar ég þurfti, ég lét líka myndir þegar mér fannst það þurfa. Ég lærði mjög mikið í þessu verkefni t.d. að hvalir skiptast í tvo ættbálka skíðishvalir og tannhvalir og fleira. Það sem mér fannst erfiðast var þegar ég var ekki alveg viss hvort þetta ætti að gera. Ég lét svo heimildaritgerðina á box.net með því að láta á copy og paest. Mér fannst mjög gaman að fræðast um hvali, kennaranum hefur líka örugglega líka fundist það gaman.
Menntun og skóli | 22.11.2008 | 12:45 (breytt 27.5.2009 kl. 14:07) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum