Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Verk - og listgreinar

Í verk - og listgreinum hef ég veriđ í tónmennt. Ţar gerđi ég ritgerđ (nokkrar blađsíđur) um tónlistarmann eđa hljómsveit ađ eigin vali. Ég valdi Nightwish en ţađ er finnsk hljómsveit sem mér finnst skemmtileg. Haraldi tónmennta kennara fannst ţađ mjög áhugavert.

Ég hef veriđ líka ađ vinna ađ náttbuxum í saumum. Ég fékk hrós en mér var hrósađ fyrir vandvirkni. Ég valdi efni sem er bleikt međ rauđum og bláum rósum. Ţessar náttbuxur heppnuđust mjög vel finnst mér.InLove 

Núna er ég byrjuđ ađ vinna í matreiđslu eđa heimilisfrćđi. Ég hef bakađ múslí bollur, pylsupasta og langbrauđ međ osti. Ţetta hefur allt veriđ alveg ágćtt.

langbrauđ


Samfélagsfrćđi

Ég var ađ lćra um árin í íslandssögunni frá 870 til 1490. Ţađ sem mér fannst áhugaverđast var plágan fyrri og seinni og hvađ hún komst hingađ seint. Ţessi plága fékk nafniđ Svarti dauđi ţví ađ meira en helmingur landsmanna dóu. 

Viđ lćrđum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverđur hét Ţorlákur helgi en hann var biskup í Skálholtsbiskupsdćmi. Ástćđan fyrir ţví ađ ég valdi ţennan biskup er sú ađ hann var tekinn í dýrlingatölu en ţađ ţýđir ađ vera dýrkađur af landsmönnum. Tvćr hátíđar heita eftir honum Ţorláksmessa 23. desember og 22. júní.

Skálholt


Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband