Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Við höfum verið að læra um Snorra Sturluson. Snorri fæddist árið 1179. Við lásum bókina Snorra saga. Snorri átti heima seinna ævinnar í Reykholti og við fórum þangað og skoðuðum Reykholt. Í Reykholti voru tvær kirkjur sem við skoðuðum. Við fórum og skoðuðum Snorralaug og máttum finna vatnið það var volt. Snorri skrifaði meðal annars bækurnar: Heimskringla, Egils saga og Saga Noregskonunga. Snorri dó undir morðingja hendi árið 1244. Snorri var mikill rithöfundur.
Menntun og skóli | 6.2.2009 | 19:29 (breytt 27.5.2009 kl. 14:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum