Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
Í vikunni 16-21 mars vorum viđ í 5,6,7 bekk í ţema međ heimsálfurnar. Ég lćrđi bara um 5 heimsálfur ţví ađ kennararnir slepptu Evrópu og S-skautslandinu. Viđ tókum ţá Asíu, Afríku, Ástralíu, N-Ameríku og S-Ameríku. Í S-Ameríku lćrđi ég heilan helling t.d. ađ ţađ er ekki búiđ ađ rannsaka allt Amason svćđiđ, ţađ fannst líka lítiđ hrundin borg í S-Ameríku, ţađ fannst líka ćttbálkur í S-Ameríku sem enginn mátti segja frá og ţví veit enginn nákvćmlega um ţá. Ţađ fannst mér áhugavert og ég lćrđi miklu meira. Svo gerđi ég líka falleg verkefni sem tengjast S-Ameríku. Í Afríku lćrđi ég um mikla fátćkt og mikla sjúkdóma sem drápu marga fátćka sem áttu ekki pening til ađ fara til lćknis, ţađ var eitt sem ég lćrđi og í Afríku svo lćrđi ég Afrískan dans sem var dansađur viđ miklar athafnir t.d. ţegar unglingar eru teknir í fullorđinna manna tölu. Í Ástralíu lćrđi ég t.d. ađ boomerang er veiđivopn sem frumbyggjar nota til ađ veiđa og til ađ senda skilabođ. Ég valdi ţađ sem áhugaverđasta af ţví sem ég gerđi í Ástralíu ţví ađ mér fannst svo gaman ađ skreyta hlutinn međ púntum. Í N-Ameríku gerđi ég drauma fangara sem er Indíánar trúđu á ađ vondir draumar mundu festast í netinu en góđu draumarnir fćru í gegnum fjađrirnar. Mér fannst mjög áhugavert ađ vera í N-Ameríku. Í Asíu lćrđi heilan helling t.d. ađ Kína múrinn sést frá geimnum, Kína er stćrsta land í Asíu og ţađ eru u.ţ.b. 52 lönd í Asíu. Mér fannst áhugaverđast ađ dansa filipiska dansinn sem okkur var kennt.

Menntun og skóli | 24.3.2009 | 08:54 (breytt kl. 09:06) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka