Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Okkur í 6 bekk var skipt í 3 hópa. Jarðvísindi, Kristinfræði og Ensku ég fór í Jarvísindi. Og gerði þar power point með Kristbjörgu sem var um Eyjafjallajökul. Þetta verkefni var mjög skemmtilegt.
Hér er þetta power point og skoðiði það!!!
Menntun og skóli | 27.5.2009 | 13:30 (breytt kl. 14:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við í 5 og 6 bekk höfum verið í hringekju í vetur og höfum verið að gera ýmislegt. Okkur var skipt í 7 hópa, í fyrsta skiptið sem ég átti að vera í hringekjunni þá átti ég að fara til Jens tilrauna manns. Ég var lasin svo að ég veit ekki hvað var að gerast þar. Næsta stöð var hjá Svövu og þar vorum við að læra um vísinda manninn David Attenborough. Við horfðum á skemmtilegt myndband sem hann gerði um sjávardýr. Það var mjög gaman. Svo fórum við til Auðar og þar var í boði Martin Luther King. Fórum næst til Önnu og þar sagði hún okkur um Ghandi. Svo var stefnt til Helgu sem kenndi okkur um Egyptaland. Næst fórum við í tónmenntastofuna til Elín Rósar og fjölluðum um tónlist. Svo til Bjargar og þar vorum við að hlusta og læra um kína. Mér fannst þetta mjög gaman.
Menntun og skóli | 26.5.2009 | 20:27 (breytt 27.5.2009 kl. 14:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við í 6. bekk gerðum verkefni um Norðurlöndin. Við áttum að velja okkur eitt land og valdi ég Finnland. Lilja og Hrafnhildur voru líka með mér í hóp. Við gerðum veggspjald með upplýsingum um Finnland, ferðabækling. Þegar þessi vinna var búin áttum við svo að kynna landið fyrir bekkinn. Ég kynnti Helsinki og skíði en Hrafnhildur um múmínálfana og almennt um Finnland og Lilja kynnti þúsundvötnin og Sama. Þegar við stelpurnar vorum að klára að kynna þá sungum við múmínálfalagið svo að allir fóru að hlægja. Svo lét ég líka Múmínálfa ganga um bekkinn.
Eftir þetta áttum við að velja annað land og gera Move Maker eða Power Point. Núna var þetta einstaklingsvinna. Ég valdi mér Noreg og ég gerði 14 glærur í Power Point. Mér fannst þetta mjög gaman og var mjög fljót að þessu. Og nú er ég að blogga um þessa vinnu á bloggið mitt og hér getur þú séð árangurinn.
Menntun og skóli | 26.5.2009 | 13:33 (breytt 27.5.2009 kl. 14:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu