Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Jarđvísindi

Okkur í 6 bekk var skipt í 3 hópa. Jarđvísindi, Kristinfrćđi og Ensku ég fór í Jarvísindi. Og gerđi ţar power point međ Kristbjörgu sem var um Eyjafjallajökul. Ţetta verkefni var mjög skemmtilegt.

Hér er ţetta power point og skođiđi ţađ!!!Wink


Hringekja í 5. og 6. bekk

Viđ í 5 og 6 bekk höfum veriđ í hringekju í vetur og höfum veriđ ađ gera ýmislegt. Okkur var skipt í 7 hópa,  í fyrsta skiptiđ sem ég átti ađ vera í hringekjunni ţá átti ég ađ fara til Jens tilrauna manns. Ég var lasin svo ađ ég veit ekki hvađ var ađ gerast ţar. Nćsta stöđ var hjá Svövu og ţar vorum viđ ađ lćra um vísinda manninn David Attenborough. Viđ horfđum á skemmtilegt myndband sem hann gerđi um sjávardýr. Ţađ var mjög gaman. Svo fórum viđ til Auđar og ţar var í bođi Martin Luther King. Fórum nćst til Önnu og ţar sagđi hún okkur um Ghandi. Svo var stefnt til Helgu sem kenndi okkur um Egyptaland. Nćst fórum viđ í tónmenntastofuna til Elín Rósar og fjölluđum um tónlist. Svo til Bjargar og ţar vorum viđ ađ hlusta og lćra um kína. Mér fannst ţetta mjög gaman.Happy  

 

  Egyptaland          David Attenborough

 


Norđurlöndin

Viđ í 6. bekk gerđum verkefni um Norđurlöndin. Viđ áttum ađ velja okkur eitt land og valdi ég Finnland. Lilja og Hrafnhildur voru líka međ mér í hóp. Viđ gerđum veggspjald međ upplýsingum um Finnland, ferđabćkling. Ţegar ţessi vinna var búin áttum viđ svo ađ kynna landiđ fyrir bekkinn. Ég kynnti Helsinki og skíđi en Hrafnhildur um múmínálfana og almennt um Finnland og Lilja kynnti ţúsundvötnin og Sama. Ţegar viđ stelpurnar vorum ađ klára ađ kynna ţá sungum viđ múmínálfalagiđ svo ađ allir fóru ađ hlćgja. Svo lét ég líka Múmínálfa ganga um bekkinn.Grin

Eftir ţetta áttum viđ ađ velja annađ land og gera Move Maker eđa Power Point. Núna var ţetta einstaklingsvinna. Ég valdi mér Noreg og ég gerđi 14 glćrur í Power Point. Mér fannst ţetta mjög gaman og var mjög fljót ađ ţessu. Og nú er ég ađ blogga um ţessa vinnu á bloggiđ mitt og hér getur ţú séđ árangurinn.LoL

 


Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband