Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Síðustu vikurnar er ég búin að vera að læra um Evrópu. Ég hef verið að lesa bókina Evrópa álfan okkar og vinna ýmis verkefni t.d. fengum við 3 lönd sem við fundum upplýsingar um og púsluðum svo Evrópu kortið á vegg í skólanum. Ég hef lært allt um Evrópu nýtt. Mér gekk vel með vinnuna og kom þessu á bloggið mitt á góðum tíma.
Ég fékk að velja hvaða land í Evrópu ég vildi læra meira um. Mér fannst sú vinna skemmtilegust. Ég valdi Búlgaríu og skrifaði upplýsingarnar í power point og hér er þetta power point.
BúLgaríA 3
View more presentationsfrom Öldusels Skóli.
Menntun og skóli | 1.3.2010 | 08:49 (breytt 28.5.2010 kl. 08:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)