Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Evrópa

Síđustu vikurnar er ég búin ađ vera ađ lćra um Evrópu. Ég hef veriđ ađ lesa bókina Evrópa álfan okkar og vinna ýmis verkefni t.d. fengum viđ 3 lönd sem viđ fundum upplýsingar um og púsluđum svo Evrópu kortiđ á vegg í skólanum. Ég hef lćrt allt um Evrópu nýtt. Mér gekk vel međ vinnuna og kom ţessu á bloggiđ mitt á góđum tíma.

 Ég fékk ađ velja hvađa land í Evrópu ég vildi lćra meira um. Mér fannst sú vinna skemmtilegust. Ég valdi Búlgaríu og skrifađi upplýsingarnar í power point og hér er ţetta power point.Grin


Höfundur

Rebekka K Björgvinsdóttir
Rebekka K Björgvinsdóttir
Ég heiti Rebekka og er hálf finnsk 13 ára og er í Ölduselsskóla. Þetta er skóla blogg

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband