Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Rebekka mín.
Þakka þér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú ert yndisleg stúlka sem ert vel upp alin og gott að hafa nálægt sér. Þú ert vinnusöm og uppskerð eins og þú sáir.
Með kveðju Anna
Menntun og skóli | 2.6.2010 | 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við árgangurinn fengum að gera gæluverkefni sem maður fékk að ráða um hvað var. Ég valdi að fjalla um íslensku sauðkindina og var að vinna að þessu verkefni í 3 vikur. Ég lærði ýmislegt t.d. hvenær sauðkindin kom til Íslands, hve margar þær voru árið 1980 og að þeim hefur farið fækkandi. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og væri til í að gera þetta aftur.
Menntun og skóli | 1.6.2010 | 14:41 (breytt kl. 14:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum