Ég hef veriđ ađ vinna power point um Hallgrím Pétursson. Ég byrjađi á ţví ađ gera word-skjal međ fullt af upplýsingum og lét eitthvađ af ţeim í power pointiđ. Upplýsingarnar eru fengnar af wikipedia og ruv.is. Ég átti ađ lćra eitthvađ ţrennt nýtt í power point tćkni. Ég hef lćrt ađ gera myndir svart hvítar og allskonar litabrellur, hvernig texti passar best viđ bakrunninn og ţegar punktur er viđ texta ţá er hćgt ađ láta aukaatriđin vera í bandstriki fyrir neđan. Mér fannst ţetta mjög skemmtileg vinna ţví ég lćrđi heilann helling og hafđi gaman af ţessu. Hér sjáiđ ţiđ power point sýninguna mína.
Góđa skemmtun...
Flokkur: Menntun og skóli | 14.4.2010 | 09:27 (breytt 28.5.2010 kl. 08:54) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.