Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
- Mér finnst kostirnir við það að setja leikritið Tyrkjaránið í tengslum við námsefni vera góð tilbreyting á námsefni.
- Mér finnst ég ekki læra námefnið betur með því að setja upp leikrit af því að ég hef lært allt sem kom fram í leikritinu.
- Ég man ekki eftir neinum göllum.
Menntun og skóli | 31.5.2010 | 14:52 (breytt kl. 14:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dönsku hef ég lært grunnorðaforða og bíð eftir að geta haldið áfram að læra dönsku í efri bekkjum. Ég hef verið að læra t.d. persónulýsingar, matur, fatnaður, litir og tölur. Mér fannst gaman að læra dönsku sérstaklega vegna þess að ég hef ekki lært hana áður. Mér hefur gengið mjög vel að vinna í dönskunni.
Menntun og skóli | 28.5.2010 | 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir nokkrum vikum byrjuðum við á verkefni um fuglana. Ég lærði heilann helling og vissi ekki eins mikið og ég veit núna. Ég gerði 14 glærur í power point um alla flokkana. Mér fannst þessi vinna mjög skemmtileg og væri til í að gera svona verkefni aftur.
Ef þú vilt sjá þetta power point þá er það hér fyrir neðan.
Menntun og skóli | 21.5.2010 | 15:02 (breytt 28.5.2010 kl. 09:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég og árgangurinn minn unnum Evrópu verkefni. Ég mátti velja 2 lönd annað í power point og hitt í photo story. Ég lærði mjög mikið og fannst þetta mjög áhugaverð vinna og mér fannst mjög gaman að vinna í photo story því þetta er alveg nýtt forrit sem ég var að læra á. Þetta verkefni hér að neðan er um Grikkland og er í photo story. Góða skemmtun
Menntun og skóli | 21.5.2010 | 10:11 (breytt 28.5.2010 kl. 09:07) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef verið að vinna við verkefni í ensku sem Auður kennari lét mig hafa, ég átti að gera photo story um Anne Frank. Ég lærði fullt af nýjum orðum á ensku. Mér fannst skemmtilegast að lesa dagbókina hennar Önnu Frank. Ég las hefti en það var dagbók Önnu Frank og ég gerði svo verkefni um hana en svo þetta.
Hér getið þið fengið að sjá þetta photo story.
Menntun og skóli | 21.5.2010 | 10:00 (breytt 28.5.2010 kl. 09:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í stærðfræði höfum við verið í hringekkju, en það er bara á föstudögum en þá fer ég á milli bekkja og vinn allskonar verkefni. Ég lærði allt þetta sem ég nefni nýtt og hafði meira en svo gaman af því. Hjá Önnu höfum við gert ýmisleg verkefni t.d. ljóð um mælingar sem virkar einhvernvegin svona:
M.....
Æ.....
L.....
I......
N.....
G.....
A......
R.....
Hjá Helgu hef ég t.d. lært um prímtölur en það eru t.d. 13= 1+3=4. Hjá Auði hef ég lært um ýmislegt eins og líkur þá meina ég eins og: hvað eru margar líkur á að...
Menntun og skóli | 19.5.2010 | 19:18 (breytt 28.5.2010 kl. 09:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Íþróttir
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum